Stress
Nú er ég komin með smá stresshnút. Félagi minn frá Bandaríkjunum hefur samband við mig svona einu sinni á ári, og í gær sendi hann póst. Ég sagði honum frá brúðkaupinu og honum langar að koma. Við erum að tala um mann sem er milljónamæringur í USD talið og konan hans er dóttir efrideildar þingmanns.
Hvað getur maður gert til að svona ríkt fólk, sem er vant posh veislum, skemmti sér vel í íslenski brúðkaupi. Ég hugsa að við verðum að virkja allt tónlista fólk í kringum okkur. Og biðja til góðs guðs um að fá ógeðslega gott veður. Verð bara að óska eftir rífandi stemmningu. Allir sem geta sungið og spilað á hljóðfæri eru beðnir um fara að æfa sig :-)
Ég ætla að stefna á léttleika framar flottheitum.
kv. Elsa posh
Hvað getur maður gert til að svona ríkt fólk, sem er vant posh veislum, skemmti sér vel í íslenski brúðkaupi. Ég hugsa að við verðum að virkja allt tónlista fólk í kringum okkur. Og biðja til góðs guðs um að fá ógeðslega gott veður. Verð bara að óska eftir rífandi stemmningu. Allir sem geta sungið og spilað á hljóðfæri eru beðnir um fara að æfa sig :-)
Ég ætla að stefna á léttleika framar flottheitum.
kv. Elsa posh

