Brúðkaupi frestað
Jæja, þar kom að því að ég væri með ástæðu til að fresta brúðkaupinu. Þarf að fara til Englands þessa helgi.
http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1251610
Reyndar er enn spurning að komast hjá því og bjóða Rowling í brúðkaupið, og óska eftir bókinni í brúðkaupsgjöf. Þemað í brúðkaupinu yrði Harry Potter. Ég held að minn æðislegi skreytingameistari eigi eftir að samþykkja það. Kannski breyti ég þessu bara í útgáfupartí.
Við erum búin að semja gestalistan. En ég á eftir að sýna Arnari nýjustu breytingarnar :-)
Vildi óska þess að við gætum bara boðið öllum, börnum og allt, haft eitthvað aktívití fyrir börnin og unglingana. En maður verður að setja mörkin einhverstaðar.
Vonandi kemst ég á laugardaginn í að skoða kjóla. Hvað með þessar kjólaleigur að vera ekki opnar á sunnudögum? Ég er alltaf upptekin á laugardögum og hef ekki tíma eftir vinnu.
http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1251610
Reyndar er enn spurning að komast hjá því og bjóða Rowling í brúðkaupið, og óska eftir bókinni í brúðkaupsgjöf. Þemað í brúðkaupinu yrði Harry Potter. Ég held að minn æðislegi skreytingameistari eigi eftir að samþykkja það. Kannski breyti ég þessu bara í útgáfupartí.
Við erum búin að semja gestalistan. En ég á eftir að sýna Arnari nýjustu breytingarnar :-)
Vildi óska þess að við gætum bara boðið öllum, börnum og allt, haft eitthvað aktívití fyrir börnin og unglingana. En maður verður að setja mörkin einhverstaðar.
Vonandi kemst ég á laugardaginn í að skoða kjóla. Hvað með þessar kjólaleigur að vera ekki opnar á sunnudögum? Ég er alltaf upptekin á laugardögum og hef ekki tíma eftir vinnu.


5 Comments:
Lýst vel á nýja þemað. Allt fullt af nornakústum, töfrasprotum, uglum og HP gleraugum. Pant vera Hagrid. Væri gaman að sjá brúðhjónin í HP búingum. Hvaða persónur ætlið þið að vera?
Ginný og Harrý?
Eða?
By
Anonymous, At
1:35 PM
Ron og Hermoine?
By
Elsa, At
2:50 PM
jú,jú, það gæti virkað
By
Anonymous, At
7:55 AM
Þú þyrftir þá allavega ekki að leita að brúðarkjól... og ég að kjólfötum. Margt gott við þetta þema.
By
Anonymous, At
3:41 PM
mmm..spennó, væri kúl brúðkaup. En hver ættum við Eddi að vera?
Humm... ég held að við þyrftum aðstoð við að velja búninga...
By
Anonymous, At
11:15 PM
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home