Blogga mig frá stressinu
Ohh. Tíminn þýtur áfram, og einhvernveginn er það að vera tímanlega með allt í ár, ekki að verða af raunveruleika.
Vaknaði upp helgina fyrir aðventu við vondan draum. Ef ég ætlaði að standa mig í vinnunni og skila af mér á réttum tíma, þá yrði ég að fórna einni helgi. Þannig að um síðustu helgi er ég búin að vinna helling, og þarf helst að klára allt á föstudag. Ég náði þrátt fyrir yfirvinnu á fimmtudag og föstudag, að koma heim og baka, áður en ég fór að sofa. Rosa dugleg þá. En síðan þá hefur allt farið niður á við í orku. Var heima með Ara á mánudag, þar sem hann var veikur. En fékk svo yndislegustu mömmu í heimi, til að passa fyrir mig, svo ég gæti unnið og skilað mánaðarskýrslunum mínum.
Staðan núna.
Á eftir að klára að skreyta
Búin að föndra 1 jólakort af 50
Á eftir að skrifa 50 jólakort
Erum ekki búin að ná góðri mynd af Ara í jólakortin
Á eftir að kaupa 22 gjafir af 25
Sækja jólatréð á laugardaginn (allur dagurinn)
Jólaskemmtun á sunnudaginn
Versla í matinn
þrífa smá
Eina sem ég er búin með og er virkilega stolt af, baka 3 sortir. Jibbí. Við eigum þó allavega smákökur, ef í harðbakkan slær.
jæja verð að fara
Elsa pelsa
Vaknaði upp helgina fyrir aðventu við vondan draum. Ef ég ætlaði að standa mig í vinnunni og skila af mér á réttum tíma, þá yrði ég að fórna einni helgi. Þannig að um síðustu helgi er ég búin að vinna helling, og þarf helst að klára allt á föstudag. Ég náði þrátt fyrir yfirvinnu á fimmtudag og föstudag, að koma heim og baka, áður en ég fór að sofa. Rosa dugleg þá. En síðan þá hefur allt farið niður á við í orku. Var heima með Ara á mánudag, þar sem hann var veikur. En fékk svo yndislegustu mömmu í heimi, til að passa fyrir mig, svo ég gæti unnið og skilað mánaðarskýrslunum mínum.
Staðan núna.
Á eftir að klára að skreyta
Búin að föndra 1 jólakort af 50
Á eftir að skrifa 50 jólakort
Erum ekki búin að ná góðri mynd af Ara í jólakortin
Á eftir að kaupa 22 gjafir af 25
Sækja jólatréð á laugardaginn (allur dagurinn)
Jólaskemmtun á sunnudaginn
Versla í matinn
þrífa smá
Eina sem ég er búin með og er virkilega stolt af, baka 3 sortir. Jibbí. Við eigum þó allavega smákökur, ef í harðbakkan slær.
jæja verð að fara
Elsa pelsa


7 Comments:
hehehe
Mér heyrist nú bara allt þetta nauðsynlegasta vera klárt. Hvað þarf maður meira en 3 svortir af smákökum?...Taka svo bara eitt fyrir í einu.
Gangi þér vel að vinna þig út úr jólastessinu? *andainnandaút*
By
Anonymous, At
1:11 PM
Var að enda við að kaupa 5 gjafir. Þetta er allt að koma. Kannski klára ég að skreyta í kvöld.
By
Elsa, At
6:24 PM
Vá baka .....
... eitthvað sem ég hef ekki tíma fyrir í ár ;)
Þetta næst alltaf, um að gera að anda inn og út og slaka á og njóta jólana (léttara sagt en gert)
By
Anonymous, At
9:33 AM
Föndra jólakort!!! Elsa, spurning um að forgangsraða... Held samt að þetta klárist allt hjá þér með glans, hef engar áhyggjur. Þú ert svo skipulögð.
Gulla
By
Anonymous, At
9:42 AM
Hmm stress... ég hef ekki fundið fyrir því, ég er svo afslappaður ;-)
k
Arnar
By
Anonymous, At
11:02 PM
Hey víst finnurðu fyrir því.... HJÁ MÉR múhaha. Hvers vegna heldurðu að ég sé svona önug og pirruð?
By
Elsa, At
9:23 PM
Skil þig svooo vel:)
By
Linda, At
2:04 AM
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home