Konurugl

Sunday, January 07, 2007

Kallinn minn orðinn 31 árs

Hann Arnar minn eldist og eldist. Og í hvert skipti yngir hann upp. Ég fæ tækifæri í 4 1/2 mánuð að vera tveimur árum yngri ;-)

Arnar er jákvæðasti maður sem ég þekki. Við fórum út að borða í gær, og bara út af því hvað hann er duglegur að hrósa, þá fengum við extra góða þjónustu og smá gratis. Hann vill fyrir allt gera fyrir alla. Hann vill vera vinur allra og á enda marga stóra vinahópa. Hann er líka duglegur að gleðja fólk í kringum sig. Takk fyrir að vera þú Arnar minn og til hamingju með daginn.

2 Comments:

  • Til hamingju með karlinn :)

    Húrra húrra húrra .....

    By Blogger Dr. Hannes Hafsteinsson, At 1:31 PM  

  • Þakka þér fyrir þessi fallegu orð elskan mín. Ég væri ekki svona jákvæður ef ég ætti ekki svona frábæran maka sem gleður hjarta mitt á hverjum degi.

    Ekki spillir fyrir að þú tekur svona vel í að ég fái að yngja upp!!! Nú er að standa við stóru orðin....

    By Anonymous Anonymous, At 11:08 PM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]



<< Home