Konurugl

Thursday, May 15, 2008

Tattú

Ari: Mamma ert þú með svona tattú
Ég: já
Ari: hvað þýðir þetta?
Ég: veit það ekki
Ari: konan skrifaði á mömmu. Ég ætla að fá svona spiderman og superman og skjaldböku tattú og konan ætlar að skrifa á mig.
Ég: En Ari þú mátt ekki fá tattú fyrr en þú ert orðinn 18 ára.
Ari: nei mamma ég verð að fá tattú þegar ég er 3ja ára.

2 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]



<< Home