Síðustu fréttir fyrir sjúkrahúsferð
Nú er allt að gerast. Missti vatnið kl. 3, og er komin með harða samdrætti. Er að mæla á milli. Vona bara að ég nái upp á Skaga, því verkirnir eru að koma frekar ört :-/
kv. Elsa sem er að verða 2 barna móðir innan skamms
kv. Elsa sem er að verða 2 barna móðir innan skamms


4 Comments:
Til hamingju með skvísuna og titilinn 2 barna móðir, hehe. Gott að allt gekk vel, hlakka til að koma að sjá hana og ykkur.
Knús knús
By
Anonymous, At
9:36 AM
Til hamingju fjölskylda. Kossar og knús á liðið. Kem svo í heimsókn og kíki og prinsessuna Krillu.
By
Anonymous, At
2:21 PM
Innilega til hamingju með skvísuna hlakka til að hitta hana:)
Kv Linda
By
Anonymous, At
5:00 PM
Til hamingju með prinsessuna :) Bíðum spennt eftir að fá að sjá hana,
kv. fjölskyldan við Óðinsvelli
By
Anonymous, At
7:09 PM
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home