Konurugl

Tuesday, February 26, 2008

26. febrúar

Jæja, mömmu varð ekki að ósk sinni í þetta skiptið. Engin afmælisgjöf, hún verður bara að njóta blómanna í staðinn.

..og ekkert að gerast í dag. Þannig að ég úrskurða Þóreyju vanhæfa spákonu :-)
En þú mátt alveg halda áfram að skjóta, ef ekkert verður úr þessum degi. Finnst mjög ólíklegt að nokkuð gerist úr þessu. Krilla ætlar greinilega ekki að vera fljótari en bróðir sinn í þessu. Hún hefur morgundaginn til að vera jafnfljót.

kv. Elsa 38 v og 2 dagar

3 Comments:

  • já, þetta fer að verða ansi forvitnilegt. Þá er að athuga hvort að ég og mamma þín höfðum rétt fyrir okkur. Látum reyna á 29. feb.
    *svo var ég svo sniðug að giska á 2 daga, ef að ég man rétt, svona aðeins til þess að auka líkurnar. Þannig að þá hef ég annan til vara ef að 29. klikkar

    By Anonymous Anonymous, At 3:57 PM  

  • Jebbs það er sama hérna megin var víst einhvern tíma búin að giska á hlaupársdaginn, kannski er ég ekki alveg ónýt spákelling.

    By Anonymous Anonymous, At 8:42 PM  

  • Eitthvað að gerast núna?

    By Anonymous Anonymous, At 2:51 PM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]



<< Home