Konurugl

Friday, April 20, 2007

Sjálp!!!

Ég hef undanfarna mánuði verið dugleg að stinga hausnum í sandinn þegar huginn hvarflar að brúðkaupinu. Hvenær á maður að hafa tíma fyrir þetta? Nú er erfiðasta tímabilið í vinnunni byrjað, sem líkur um miðjan júní. Arnar er á kafi í sinni, og ég sé hann nánast bara í rúmminu á kvöldin og á morgnana. Útaf hverju er ég ekki ofurkona sem get gert allt í einu? Langar ekki einhverjum að skipuleggja brúðkaupið mitt og gefa mér það í brúðkaupsgjöf :-)

Datt inn á þessa könnunn á heimasíðu Kristínar. Ég skoraði 190 stig. Hæst er 300 stig og þá er maður úber mikil kona, og mér skilst að það sé hægt að fara alveg niður í mínus stig, en þá er maður helvíti mikill karlmaður.

http://edda.is/Net/front.aspx?b=karlkona

4 Comments:

  • já, ég tók þessa könnun líka og skoraði heil 200 stig. Kom ansi mikið á óvart. Ég hélt að ég væri svo mikill KALL.

    By Anonymous Anonymous, At 9:35 AM  

  • Eg held enn velli i 210 :)

    By Anonymous Anonymous, At 11:13 AM  

  • Sami vandi her vid undirbuninginn :(

    Eg kem mer ekki i ad fara i thetta, vantar svo ad hafa tima, helst heila viku til ad studerast i thetta :)

    By Anonymous Anonymous, At 11:14 AM  

  • Fékk 90, nokkuð sáttur, átti allt eins von á því að ég væri nálægt 200!!!

    By Anonymous Anonymous, At 4:31 PM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]



<< Home