Komin á smá skrið
Þá er allt að gerast í brúðkaupsmálunum. Fyrir það fyrsta þá byrjuðum við páskahelgina í þrítugsafmæli hjá Guðna. Gott kvöld í alla staði, en plötuðumst niður á Ölver, og í einhverju ölæði náðum við okkur í brúðkaupssöngvara :-)
Ok þetta hljómar kannski illa, en ég hafði lengi vel haft augastað á Svavari Knúti. Ég losna ekkert svo auðveldlega við hann úr lífi mínu. Hann er á flókinn hátt farinn að tengjast inn í fjölskylduna líka. Ég lofa Linda (ef þú lest þetta) að hann fær ekki að syngja sömu lög og í þínu brúðkaupi :-)
Við erum líka búin að fá ljósmyndara í brúðkaupið, sem er reyndar besti vinur Svavars og kærasti frænku minnar. Ég treysti Stefáni fullkomlega fyrir að ná því besta út úr fólki :-)
Við skutluðumst um síðustu helgi loksins að Tungu og lágum á rúðunum á Skessubrunni, en ábúendur eru erlendis. Okkur leyst miklu betur á þessa staðsetningu heldur en Fannahlíðina. Voða kósí sveitafílingur. Nú er öll plön okkar farin að snúast út frá Skessubrunninum. Svo er spurning, hversu mikið þarf að borga fyrir herlegheitin.
Já og ég er loksins búin að staðfesta kjólinn og láta taka myndir. Það var nú bara sigur út af fyrir sig. Nú má ég ekki bæta á mig grammi, aðhald til 21. júlí. Sem betur fer verð ég fyrst til að fá að skera kökuna :-)
Í hádeginu vorum við svo að ljúka viðtali við veisluþjónustu. Fáum vonandi tilboðið í dag, og ef við samþykkjum, þá fáið þið að sjá matseðilinn von bráðar :-)
Á morgun er það svo Guttenberg. Og það verður sko ekkert gubb, mússí, mússí boðskort. Jú kannski pínu.
Já minns er í stuði. Svo ætla ég að taka Bexið mitt í pant þarnæstu helgi, er ekki tími til komin að við kíkjum í búðir :-)
Ok þetta hljómar kannski illa, en ég hafði lengi vel haft augastað á Svavari Knúti. Ég losna ekkert svo auðveldlega við hann úr lífi mínu. Hann er á flókinn hátt farinn að tengjast inn í fjölskylduna líka. Ég lofa Linda (ef þú lest þetta) að hann fær ekki að syngja sömu lög og í þínu brúðkaupi :-)
Við erum líka búin að fá ljósmyndara í brúðkaupið, sem er reyndar besti vinur Svavars og kærasti frænku minnar. Ég treysti Stefáni fullkomlega fyrir að ná því besta út úr fólki :-)
Við skutluðumst um síðustu helgi loksins að Tungu og lágum á rúðunum á Skessubrunni, en ábúendur eru erlendis. Okkur leyst miklu betur á þessa staðsetningu heldur en Fannahlíðina. Voða kósí sveitafílingur. Nú er öll plön okkar farin að snúast út frá Skessubrunninum. Svo er spurning, hversu mikið þarf að borga fyrir herlegheitin.
Já og ég er loksins búin að staðfesta kjólinn og láta taka myndir. Það var nú bara sigur út af fyrir sig. Nú má ég ekki bæta á mig grammi, aðhald til 21. júlí. Sem betur fer verð ég fyrst til að fá að skera kökuna :-)
Í hádeginu vorum við svo að ljúka viðtali við veisluþjónustu. Fáum vonandi tilboðið í dag, og ef við samþykkjum, þá fáið þið að sjá matseðilinn von bráðar :-)
Á morgun er það svo Guttenberg. Og það verður sko ekkert gubb, mússí, mússí boðskort. Jú kannski pínu.
Já minns er í stuði. Svo ætla ég að taka Bexið mitt í pant þarnæstu helgi, er ekki tími til komin að við kíkjum í búðir :-)


3 Comments:
Vá ég er farin að nota broskall á eftir næstum öllum setningum :-)
By
Elsa, At
2:44 PM
Gott að sjá þig svona glaða og káta. Jú, jú, alltaf hægt að fá mig í búðarráp...ekki má nú skrautið gleymast.
By
Anonymous, At
3:10 PM
Úfff hvað ég öfunda þig ;)
Ég kemst engan vegin í þennan gír, líka svo margt auka að huga að, t.d. gistingu fyrir billjón manns, haha
Til lykke með árangurinn
By
Anonymous, At
5:54 PM
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home