Draumur Ara
Morgunstundirnar með Ara Þresti eru frábærar stundum. Í morgun vöknuðum við öll saman og lágum öll og kúrðum.
Ari: Mamma við erum ekki að dreyma lengur
Mamma: Nei það er rétt
Ari: Þetta var bara draumur
Mamma: Hvað var þig að dreyma
Ari: þú varst að vinna í banka, en það var ekki Glitnisbanki
Mamma: nú, hvaða banki var það
Ari: Það var bandaríski bankinn
Mamma: og hvað var ég að gera þar
Ari: þú varst bankastjórinn
Mamma: ok
Ari: en bandaríski bankinn var líka íslandsbanki
Það er spurning hvort maður eigi að kíkja í draumaráðningabók barnanna? En fyndið samt að hann sé að dreyma banka. Ég elska þessar morgunstundir og stundum óska ég þess að hann hætti aldrei að koma upp í á næturnar.
Ari: Mamma við erum ekki að dreyma lengur
Mamma: Nei það er rétt
Ari: Þetta var bara draumur
Mamma: Hvað var þig að dreyma
Ari: þú varst að vinna í banka, en það var ekki Glitnisbanki
Mamma: nú, hvaða banki var það
Ari: Það var bandaríski bankinn
Mamma: og hvað var ég að gera þar
Ari: þú varst bankastjórinn
Mamma: ok
Ari: en bandaríski bankinn var líka íslandsbanki
Það er spurning hvort maður eigi að kíkja í draumaráðningabók barnanna? En fyndið samt að hann sé að dreyma banka. Ég elska þessar morgunstundir og stundum óska ég þess að hann hætti aldrei að koma upp í á næturnar.

