Konurugl

Saturday, May 31, 2008

Araknús

Mamma: Ari langar þig að knúsa Sigurást?
Ari: Nei, hún er með svo lítil eyru
Mamma: Jahá.... hmm, afhverju geturðu ekki knúsað hana fyrst hún er með lítil eyru?
Ari: af því að ég er með stór eyru

Foreldrarnir komust að því að knúsin hjá Aranum okkar snúast um að láta eyrun snertast :-) Mjög lógískt þegar maður pælir í því.

1 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]



<< Home