Deit á eftir
Jæja, A bauð mér loksins á deit. En hann orðaði boðið sem "hugsanlegan flutning" ætli hans sé ekki eins æstur í mig og ég í hann? Maður er bara kominn með fiðrildi í magan og allt, reyndar soldið þung fiðrildi, því ég er með ristilkrampa eftir álag síðustu daga, þannig að tilfinningin er meira eins og steinar í maganum. Langar bara alls ekki að hitta mr. A í þessu ástandi. Jæja, ef hann vill mig ekki, þá get ég alltaf haldið mig við B. Ég veit allavega að hann vill ekki missa mig. Versta það sem hann bíður mér er frekar einhæft, og ekkert of spennandi. Jæja þetta skýrist allt á eftir klst.
kv. Elsa
kv. Elsa


4 Comments:
Þá er komið að því. Ég fer í Fjárhagsdeild, og mun vera í voða skemmtilegum IFRS skýrslum, og svo öðrum skýrslugerðum.
By
Elsa, At
3:44 PM
Til hamingju með þetta!
By
Anonymous, At
12:30 PM
mmmm spennandi
Til hamingju :)
Var að enda við í mars að taka próf í IFRS, tókst meira að segja að lesa og greina þessa bók í öreindir, haha
By
Anonymous, At
6:24 AM
Til hamingju með nýju vinnuna:)
By
Linda, At
1:42 PM
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home