Konurugl

Saturday, June 07, 2008

Hræðileg martröð

Úff, greyjið Ari fékk greinilega hræðilega martröð í nótt. Vaknaði og kjökraði "mamma, ég vil ekki súkkulaði". Ég vorkenndi honum hræðilega mikið. Greyjið skinnið.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]



<< Home