Hamingjuverkir
Ótrúlegt hvað maður getur verið ánægður með að fá fyrirvaraverki. Þá veit maður að líkaminn er að undirbúa sig fyrir fæðinguna. Þetta eru örugglega einu verkirnir sem maðu bíður eftir að komi sem tíðast og standi sem lengst. Fyrir mér eru þetta bara hamingjuverkir, hver verkur styttir biðina.
Ég fékk smá verki í nótt, en samt ekki nóg og alls ekki reglulega. Ég vill meira meira meira. Koma svo.
Ég fékk smá verki í nótt, en samt ekki nóg og alls ekki reglulega. Ég vill meira meira meira. Koma svo.


2 Comments:
hahaha!
Þú ert snilli...
Kemur allt á þriðjudag, skv. Þórey.
Þarft bara að plana næstu 3 daga
:-)
...En hrikalega er það glatað að hafa þig ekki net/tölvu/msn-vædda. Þetta er hrikalegt ástand!
By
Anonymous, At
8:29 AM
Þetta er allt að koma, þriðjudagurinn nálgast og þá er ég viss um að skvísan mætir. Verkirnir mega koma á mánudagskvöld:) hehe
By
Anonymous, At
2:03 PM
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home