Konurugl

Saturday, July 07, 2007

Komment dagsins

Þegar Ari Þröstur vaknaði í morgun sagði hann "mamma ég búinn í leikskólanum", en drengurinn er ekki búinn að fara í leikskólan alla vikuna, vegna veikinda. Ég sagði "Nei en þú ferð ekki í leikskólan í dag og ekki á morgun, og svo ferðu í fimm daga og svo ferðu í sumarfrí" Svo taldi ég upp allt sem við ætluðum að gera í sumarfríinu. Ari Þröstur liggur og þegir í smá stund. "Mamma, ég kann ekki að fara í sumarfrí".

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]



<< Home